Virkar á Apple / Mac

Lausn fyrir Apple notendur.  Okkar lausnir eru veflausnir og eru því aðgengilegar hvaða notendum sem er.   Það skiptir engu hvort þú notar Apple, PC eða Linux búnað - það eina sem þarf er netvafri og internet tenging.  Þú getur líkað notað símann þinn og spjaldtölvuna.  Engin þörf er á sérstökum endabúnaði né uppsetningum á útstöðvum.  

Nánari upplýsingar