Odoo Bókhaldslausnir

Haltu betur utan um reikningana og fjármálin.

Hafðu samband 

Odoo bókhaldslausnir ( bókhaldskerfi ) eru öflugar, þægilegar og einfaldar í notkun.  Nálgast má upplýsingar hvar og hvenær sem er þar sem Odoo er í skýinu.   Hægt er að kostnaðar- og tekjugreina allar færslur niður á deildir og verkefni, allt eftir þörfum hvers og eins.

Bókhaldslausnir Odoo fela í sér:

 • Fjárhagsbókhald
 • Reikningaumsjón
 • Innkaupareikninga
 • Samningaumsjón
 • Kostnaðarbókhald
 • Fjárhagsáætlanir
 • Og fjöldann allan af auka einingum allt eftir þörfum fyrirtækja og stjórnenda

Kostir Odoo bókhaldslausna eru m.a.: 

 • Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja
 • Ólíkir reikningslyklar og jafnvel fyrir ólík lönd
 • Samstæðustjórnun
 • Draga saman viðeigandi upplýsingar
 • Skýr yfirsýn í rekstri fyrir stjórnendur