Odoo er auðvelt:

Odoo er:

Að læra á og nota

Viðmótið er skýrt og þægilegt í notkun.  

Engar uppsetningar

Odoo er notað í gegnum vafra og því þar ekki að setja upp neinn hugbúnað hjá notendum.

Virkar alls staðar

Odoo er aðgengilegt hvar og hvenær sem er - það eina sem þarf er Internettenging.  

Veflausn

Eina sem þarf fyrir Odoo er Internetið

Alþjóðleg lausn

Er til á yfir 30 viðurkenndum tungumálum.  Einfalt mál að hafa erlenda starfsmenn í vinnu eða eiga viðskipti við erlenda aðila.

Handtölvulausn / farandssölukerfi

Með spjaldtölvu og internettengingu eru sölumenn með fullan aðgang að kerfinu og rauntímaupplýsingum. Enginn þörf á aukabúnaði eða öðrum tengingum.  Gæti ekki verið einfaldara og þægilegra.