Odoo Markaðslausnir

Lærðu hvað hentar þínu fyrirtæki, vöru og þjónustu. Fjárfestu á réttum stöðum.

Hafðu samband

Það er einkar mikilvægt í viðskiptum að markaðssetja fyrirtækið, vöru þess eða þjónustu. En það þarf að halda vel utan um allt markaðsefni og herferðir sem og að læra hvar sé best að birta auglýsingar, hvernig eigi að markaðssetja vöruna eða þjónustuna. Hvaða markaðsfjárfesting borgar sig o.s.frv. 

Odoo markaðslausnir innihalda m.a. einingar á borð við: 

 • Markpóstalausn
 • Viðburðastýringar
 • Markaðsrannsóknalausn
 • Tölfræðiupplýsingar
 • Adwords bestun
 • Spjallþræði

Kostir Odoo Markaðslausna eru m.a.: 

 • Skýr yfirsýn
 • Allt á einum stað 
 • Greining á markaði og markhópum
 • Unnt að greina, flokka og betrumbæta ýmsa þætti
 • Bestun auglýsinga og markaðsefnis