Af hverju Odoo?

Odoo er heildar upplýsinga- og bókhaldskerfi sem samanstendur af yfir 2000 fjölbreyttum kerfiseiningum (apps) sem allar vinna náið saman á sömu gögnunum.

Odoo gerir þér kleift að taka betri ákvarðanir með víðtækum og sveigjalegum hugbúnaði. Odoo tengir saman helstu viðskiptaaðgerðir í eitt heildsætt kerfi og deilir sjálvirkt gögnum milli allra rekstrareininga.

Sameinað viðskiptakerfi - Viðskiptatengslastjórnun (CRM), sölukerfi, innkaupakerfi, verkefnastýring, birgðastýring, rekstur, bókhald og mannauðskerfi.  Kerfin deila gögnum sín á milli og þegar öll kerfin vinna á sama gagnasafninu er aðeins eitt rétt svar.

Hentugar einingar – Byrjaðu smátt og bættu við þegar þörf krefur. Engin þörf á að taka kerfið niður til að bæta við. Notendur eru fljótir að átta sig á hagkvæmninni og vilja taka upp fleiri einingar.

Auðvelt í notkun – Hannað til að vera einfalt, viðmótið er skýrt og þægilegt. Vinnnuferlar lærast fljótt, notendur verða fljótt afkastamiklir og geta nálgast gagnlegar upplýsingar þegar þörf er á.

Framleiðni og samkeppnisforskot  -  Tvíverknaður við skráningar er úr sögunni.  Skýrar sjálfvirkar aðgerðir og vinnuferlar í kerfinu flytja gögn á rétta staði innan fyrirtækisins.   Fyrirtækið þitt getur bætt skilvirkni, vöxt, ferlastjórnun og arðsemi hraðar en þau fyrirtæki sem nota aðrar lausnir.