Odoo Rekstrarlausnir

Fáðu heildaryfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins.

Hafðu samband

Odoo rekstrarlausnir veita stjórnendum skýra og greinargóða yfirsýn yfir allan rekstur fyrirtækisins. Hvort sem fyrirtækið er með framleiðslu, birgðir, þjónustu eða verkefnastýringu. Til að hámarka arðsemi fyrirtækisins verður yfirsýnin að vera góð.  Odoo rekstrarlausnir eru fullkomnar til þess.

Rekstarlausnir Odoo fela m.a. í sér:

 • Verkbókhald
 • Birgðaumsjónarkerfi
 • Vöruhúsakerfi
 • Innkaupakerfi
 • Samþykktarkerfi
 • Framleiðslukerfi
 • Og fjöldann allan af auka einingum allt eftir þörfum fyrirtækja og stjórnenda

 Odoo Rekstrarlausnir halda m.a. utan um:  

 • Verkefnastjórnun
 • Verkáætlanir
 • Framgang verkefna
 • Reikingagerð
 • Kostnaðargreiningu
 • Útreikning framlegðar