Odoo Veflausnir

Internetið er ómissandi þáttur í nútíma viðskiptum. 

Hafðu samband

Internetið er ekki bara bóla sem mun springa heldur er það orðið ómissandi í nútíma viðskiptum. Það skiptir höfuðmáli að vera sýnilegur á internetinu, vera með góða vefsíðu, finnast á netinu og gera viðskiptavinum auðveldara að stunda viðskipti við fyrirtækið í gegnum vefinn. Neytendur leita í fjölmörgum tilfellum fyrst að vöru eða þjónustu á netinu.  Mikilvægt að stjórnendur geri sér grein fyrir þessu og þjónusti viðskiptavini sína líka í gegnum vefinn. 

 Í Odoo Veflausnum er unnt að: 

  • Sníða vefsíður á einfaldan hátt 
  • Vefverslun
  • Atburðaumsjón og námskeiðalausn
  • Blogga til að upplýsa neytendur betur og ná frekari árangri á netinu
  • Halda utan um spjallþræði (e. forum) 
  • Setja upp vefverslun
  • Og margt fleira

Kostir Odoo Veflausna eru m.a.: 

  • Myndrænar framsetningar
  • Einn staður fyrir öll vefmál
  • Unnt að setja upp spjallþræði, blogg, vefverslanir o.fl.