Heildarlausnir fyrir fyrirtæki


Við sjáum um tölvukerfin og þið einbeitið ykkur að rekstrinumApp Þróun

Vantar fyrirtækið þitt app. Smáforrit (öpp) nýta eiginleika símans til hins ýtrasta. Náðu til viðskiptavina þinna á skilvirkan hátt, nápu til hans með einum smelli og sendu honum tilkynningar þegar þörf er á. Heimasíður

Hvað viltu að viðsskiptavinur þinn sjái þegar hann kemur inn í verslunina. Fyrirtæki hefur aðeins eitt tækifæri til að hrífa við fyrstu kynni. Þessi kynni fara í flestum tilfellum fram á netinu í gegnum heimasíðu.FyrirtækjaLausnir

Fyrirtækjalausn Exigo býður uppá heildarlausn fyrir allan rekstur. Lausnin er eitt kerfi og engar tengingar á milli ólíkra kerfa né gagnaflutningar. Ein heild sem sparar tíma, dregur úr mistökum og eykur öryggi.Vefverslun

Viðskiptavinur þinn, eins og flestir, hefur ekki tíma til að flakka á milli verslana til að gera verð samanburð. Hvort sem þú ætlar að bjóða uppá verslun á netinu eða ekki, þá er vefverslun lykilatriði ef varan þín á að standast samkeppni. Vefverslun Exigo er einföld og þægileg lausn fyrir fyrirtækið þitt.Afgreiðslukerfi

Afgreiðslukerfi Exigo er einfalt í uppsetningu, einfalt í notkun og ódýrt. Þar sem kerfið er veflausn er hægt að nota hvaða nettengda tæki sem er til að afgreiða. Beintenging við vörulager og birgðastýringu auðveldar þér reksturinn og lagerstaðan er alltaf rétt, hvort sem er í afgreiðslukerfinu eða vefverslun.

Heildarlausn sniðin að þínum þörfum


Odoo • Image and Text

Hafðu samband og láttu okkur um að leysa tölvumálin. Svo að þú getir einbeitt þér að rekstrinum.