INNKAUP


INNKAUPAKERFI

Innkaupakerfi Exigo gerir þér kleift að setja upp sjálfvirkt innkaupaferli sem byggir á sölupöntunum, söluspám og birgðastöðu.  Innkaupareglur má setja eftir vöru eða vöruflokkum sem byggja á þínu framleiðslu- og afhendingarplani. Verðskrá birgja er flutt inn á einfaldan máta, sem má nýta gerð á verðlistum. 

Sveigjanleg skýrslugerð einfaldar þér vinnu við að fylgja eftir pöntunum og bera saman frammistöðu birgja: seinkun á afhendingu, samningsaflætti, keypt magn o.s.frv.

Sendu okkur línu og við skoðum þetta með þér.


HAFA SAMBAND

INNKAUPAKERFI EXIGO


Aukin skilvirkni
Sjálfvirkar tilboðsbeiðnir til birgja (RFQ)
Skýr yfirsýn
Innkaupareglur
Reikningar bókfærðir sjálfkrafa
Birgðastöðuspá byggð á pöntunum
Stillanlegt mælaborð
Sveigjanlegar skýrslur